"

151 Willie Livingstone Isberg, Dec 27, 1917

[December 27, 1917 Sólskin 3:12]

Benton, Alta, 20. des. 1917

Herra ritstjóri.

Þó eg sé ekki af íslenzku bergi brotin, langar mig þó til að vera íslenzkt Sólskinsbarn og gleðja gömlu Sólskinsbörnin á Betel og óska þeim gleðilegra jóla og góðs nýs árs. Hér með legg eg $5, í Sólskinssjóðinn.

Willie Livingstone Isberg, 4 ára.

 

Benton, Alta, December 20, 1917

Mister editor.

Although I’m not of Icelandic descent, I want to be an Icelandic Sunshine child and make the elderly Sunshine children at Betel happy and wish them a Merry Christmas and Happy New Year. I leave here $5 for the Sólskin-fund.

Willie Livingstone Isberg, 4 years old.