98 Magnús Hjálmarson, Mar 22, 1917

[March 22, 1917 Sólskin 2:25]

Hensel, N. D., 19. marz 1917.

Dr. Sig Júl. Jóhannesson.

Kæri herra:–

Mig hefir oft langað til að skrifa þér og þakka þér fyrir Sólskin. Það er svo gaman að taka vikublaðið og lesa þann part af því, sem er prentaður sérstaklega handa börnunum. Eg er 10 ára gamall og er fæddur á Hofi í Höfðaströnd í Skagafirði á Íslandi og kom til Ameríku 25 júlí 1914. Eg hefi gengið á skóla síðan eg kom og þarf að ganga tvær mílur. Eg hefi oftast farið á skíðum í vetur. Eg býst við að komast í þriðja bekk í vor. – Hér með sendi eg þér dáliltla sögu, sem mér þætti gaman að sjá í næsta Sólskinsblaðinu. Vinsamlegast.

Magnús Hjálmarson.

 

Hensel, N. D., March 19, 1917.

Dr. Sig Júl. Jóhannesson.

Dear sir:–

I have often wanted to write to you and thank you for Sólskin. It’s so fun to take the weekly paper and read the part of it that is printed especially for children. I am ten years old and was born at Hof in Höfðaströnd in Skagafjörður in Iceland and arrived in America on July 25, 1914. I have been going to school since I arrived and have to go two miles. I have most often gone on skis in winter. I expect to be in the third grade in spring. – I am sending along a little story, which I would enjoy seeing in the next Sólskin paper. In friendship.

Magnús Hjálmarson.

 

Note: Magnús’ letter was accompanied by a short story titled “Samsöngur” (Engl. “Harmony”); the story previously appeared in print, for example, in Sigurbjörn Sveinsson’s Bernskan (1907).

 

License

Share This Book