154 Axel Vatnsdal, Feb 21, 1918

[February 21, 1918 Sólskin 3:8]

Kæri ritstjóri Sólskins!

Eg þakka þér fyrir “Sólskin”, mér þykir gaman að sjá margt á prenti eftir börnin. Eg er ellefu ára gamll. Svo vil eg vinsamlega biðja þig að láta meðfylgjandi grein í Sólskin, hún heitir, “Hesta bæn”, eins bið eg allra drengi, sem lesa Lögberg að lesa hans. Ef þú vilt taka þetta í Sólskin, þá skal eg senda þér eitthvað meira seinna.

Axel Vatnsdal,

Mozart, Sask.

 

Dear editor of Sólskin!

Thank you for “Sólskin”, I enjoy seeing so many things by the children in print. I am eleven years old. So, I would kindly ask you to put the attached article in Sólskin, it’s called, “Hesta bæn,” and I ask all the lads, who read Lögberg to read it. If you want to put this in Sólskin, then I will send you something more later.

Axel Vatnsdal

Mozart, Sask.

 

Note: Axel’s letter was accompanied by a short story titled “Hesta bæn” (Engl. “Horse’s prayer”).  

 

License

Share This Book