131 Ingibjörg A. Fredbjornson, Sep 6, 1917

[September 6, 1917 Sólskin 2:48]

Kæri ritstjóri Sólskins.

Kæra þökk fyrir Sólskinsblaðið. Eg held því saman og pabbi segir að það verði gaman að eiga þá bók, og ef guð lofar mér að lifa þangað til eg verð Sólskinsbarn í annað sinn, þá verði gaman að lesa það. Eg á bara pabba; mamma mín dó fyrir ári síðan. Eg á eina systur og einn bróður og svo aðra systur að vissu leyti; hún var bara árs gömul þegar hún kom til okkar. Við systkinin sendum hér með $1; 25 cent hvert, til gömlu Sólskinsbarnanna. Ósköp er gaman að vera ungur og frískur og geta lært og leikið sér og unnið svo lítið stundum og glatt gamla fólkið. Guð blessi gamla fólkið.

Þín einlæg.

Ingibjörg A. Fredbjornson.

 

Nöfn systkina minna eru:

Victor F. Fredbjornson, Madeline Fredbjornson, Susie B. Johnson.

 

Dear editor of Sólskin.

Thank you sincerely for the Sólskin paper. I keep it together and my father says that I will enjoy having it as a book, and if God lets me live until I become a Sunshine child a second time, I will enjoy reading it. I just have my father; my mother died a year ago. I have one sister and one brother and then another sister in a certain way; she was just a year old when she came to us. We siblings are sending along $1.25 each for the elderly Sunshine children. It’s wonderful to be young and healthy and to be able to learn and play and also to work a little sometimes and to make the elderly people happy. God bless the elderly people.

Sincerely yours.

Ingibjörg A. Fredbjornson.

 

The names of my sibling are:

Victor F. Fredbjornson, Madeline Fredbjornson, Susie B. Johnson

 

License

Share This Book