73 Frida Dalman, Aug 31, 1916

[August 31, 1916 Sólskin 1:49]

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér innilega fyrir litla Sólskinsblaðið okkar, sem mér og okkur öllum þykir svo mjög vænt um. Eg klippi Sólskinið úr Lögb. og held því öllu saman. Eg er búin að fá stóran bunka af blöðum.

Eg hefi lesið svo mörg bréf frá ýmsum börnum að mig er farið að langa til að skrifa í litla blaðið okkar líka, til þess að vera með.

Eg geng á skóla hér, skólinn er bara tveir mílur frá okkur. Eg er í fimta bekk; við erum sjö í þeim bekk, tveir drengir og fimm stúlkur. Eg er eina íslenzka barnið á skólanum. Hin eru flest svensk, nema þrjú svertingja börn. Við erum þrjátíu í skóla alls; mér líkar mjög vel við öll börnin. Við höfum góðan kennara núna, það er karlmaður tuttugu og eins árs gamall, enskur. Hann er góður við öll börnin og okkur líkar öllum vel við hann.

Eg hefi nú ekki neitt meira til að skrifa, en eg ætla að senda Sólskinsbörnunum þrjár vísur eftir Pál Jónsson.

[…]

Með vinsemd og virðing.

Frida Dalman, 13 ára.

 

Dear editor of Sólskin:–

Thank you sincerely for our little Sólskin paper, which all of us and I love so much. I clip Sólskin out of Lögb. and keep it all together. I’ve already got a big heap of papers.

I have read so many letters from various children that I started to want to write in our little paper too, in order to be included.

I go to school here, the school is only two miles from us. I am in fifth grade; there are seven of us in that grade, two boys and five girls. I am the only Icelandic child at the school. The others are mostly Swedes, but for three Black children. There are thirty of us in the school altogether; I like all the children very much. We have a good teacher now, he is a twenty-one-year-old man, English. He is kind to all the children, and we all like him.

I have nothing more to write now, but I would like to send to the Sunshine children three verses by Páll Jónsson.

[…]

With friendship and respect.

Frida Dalman, 13 years old.

 

Note: The three untitled verses accompanying Frida’s letter previously appeared, for example, in Pall Jónsson’s Ljóðmæli (1905).

 

License

Share This Book