103 Jóhanna Rosenkranza Hafliðason, Aug 2, 1917

[August 2, 1917 Sólskin 2:43]

Blaine, Wash., 28 Marz 1917.

Kæri ritstjóri Sólskins!

Mig langar til að skrifa fáar línur í Sólskin, því eg sé svo mörg börn gera það, sem eg kannast við. Eg hefi nú lítið að segja, eg byrjaði að ganga á enskan skóla í haust. Eg er búinn að ganga á íslenzkan sunnudagsskóla í fjögur ár. Séra Sigurður Ólafsson er prestur okkar og er hann mjög góður við okkur börnin. Sumarið sem leið sungum við börnin á barnaskemtun “Nú er úti Sólskin”.

Mér datt í hug að láta ofurlitla huldufólkssögu hér með, því eg hugsa að börnin hafi gaman af henni eins og eg, því eg er sólgin í þær.

Með vinsemd; lengi lifi ritstjóri Sólskins!

Jóhanna Rosenkranza Hafliðason, 8 ára.

 

Blaine, Wash., March 28, 1917.

Dear editor of Sólskin!

I want to write a few lines to Sólskin, since I see so many children whom I know do it. I have little to say now, I started going to English school in autumn. I have been going to an Icelandic Sunday school for four years. Reverend Sigurður Ólafsson is our priest and he is very nice to us children. In the summer, we children sang “Nú er úti Sólskin” (Engl. “Now the sun is out”) at a children’s festival.

It occurred to me to put a very small “hidden people” story here, since I think that the children would enjoy it like I have, because I am hooked on them.

In friendship; long live the editor of Sólskin!

Jóhanna Rosenkranza Hafliðason, 8 years old.

 

Note: Jóhanna’s letter was accompanied by an untitled story about Þorleifur Þórðarson (c. 1570–1647), also known as Galdra-Leifi, who was the subject of numerous Icelandic folktales.

 

License

Share This Book