72 Anna Johnson, Aug 24, 1916

[August 24, 1916 Sólskin 1:48]

Reykjavik P.O., Man.

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér fyrir litla blaðið, sem mér þykir svo gaman að lesa. Pabbi mínn og mamma kaupa ekki Lögberg, svo eg fæ Sólskin lánað hjá frændfólki mínni. Mig hefir oft langað að skrifa Sólskini fáeinar línur, og nú ætla eg að biðja þig að láta það í litla blaðið þitt.

Eg hefi lært að lesa Íslenzku heima, en geng á skóla til að læra að lesa og skrifa Ensku. Eg get skrifað svo litið á Islenzku og mig langar til að læra að skrifa íslenzkuna vel.

Eg á einn lítinn kött sem mér þykir ósköp gaman að leika mér við. Hann klifrar stundum hátt upp í tré, en getur svo ekki farið ofan sjálfur og mjálmar þar þangað til við sækjum hann.

Eg hefi nú ekkert meira að segja í þetta sinn, en ætla að skrifa einhverntíma aftur.

Með beztu óskum til Sólskinsbarnanna. Vinsamlegast.

Anna Johnson, 9 ára.

 

Reykjavik P.O., Man.

Dear editor of Sólskin:–

I want to thank you for your little paper, which I enjoy reading so much. My dad and mom don’t buy Lögberg, so I get Sólskin on loan from my relatives. I’ve often wanted to write a few lines to Sólskin, and now I would like to ask you to put them in your little paper.

I’ve learned to read Icelandic at home but go to school to learn to read and write in English. I can write so little in Icelandic and I want to learn to write well in Icelandic.

I have a little cat that I enjoy playing with so much. He sometimes climbs high up in a tree but isn’t able to get down by himself and mews there until we fetch him.

I have nothing more to say for now but would like to write again some other time.

With best wishes to the Sunshine Children. In friendship.

Anna Johnson, 9 years old.

License

Share This Book