64 Stefán Ísdal, Jun 22, 1916

[June 22, 1916 Sólskin 1:38]

Cloverdale, B.C., 24. apríl. 1916.

Heiðraði ritstjóri Sólskins.

Það er langt síðan eg hefi látið nokkuð í Sólskin, og ætla eg nú að nota páskfríið til þess að senda því svolítið. Af því að mörgum börnum þykir gaman að vísum, þá ætla eg að senda litla blaðinu fallegar vorvísur eftir Þorst. Gíslason.

[…]

Með vinsemd og virðingu

Stefán Ísdal, 9 ára.

 

Cloverdale, B.C., April 24, 1916.

Honourable editor of Sólskin.

It’s been a long time since I have put anything in Sólskin, and I would now like to use the Easter holiday to send in a little something. Because many children enjoy verses, I would like to send the little paper beautiful spring verses by Þorsteinn Gíslason.

[…]

With friendship and respect

Stefán Ísdal, 9 years old. 

 

Note: The poem accompanying Stefán’s letter, “Fyrstu Vordægur” (Engl. “The first days of Spring”), appeared in Þorsteinn Gíslason’s Nokkur kvæði (1904).

 

License

Share This Book