79 Margrét O. Backman, Sep 28, 1916

[September 28, 1916 Sólskin 1:53]

Mozart, Sask 29. Maí 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér kærlega fyrir litla Sólskinið okkar barnanna. Við byrjum á því æfinlega systkinin að klippa það úr Lögbergi og lesa það. Svo ætlum við að geyma þau þar til að við erum búin að fá svo mörg blöð að það megi binda þau í bók, og geyma hana þangað til við erum orðin stór. Þá þykir okkur gaman að lesa það sem við höfum skrifað sjálf, og sjá hvað það er barnalegt.

Svo óska eg að öllum börnum líki Sólskinið og hafi gaman af að lesa blaðið. Nú ætla eg að senda þér svolitla sögu að gamni mínu.

Margrét O. Backman, 10 ára.

 

Mozart, Sask May 29, 1916.

Dear editor of Sólskin.

Thank you sincerely for our little children’s Sólskin. We siblings always start by clipping it out from Lögberg and reading it. So, we would like to keep them until we have so many papers that they can be bound in a book and will keep it until we have grown up. Then we will enjoy reading what we have written ourselves and see how childish it is.

So, I wish that all the children will like Sólskin and enjoy reading the paper. Now I would like to send you a little story for fun.

Margrét O. Backman, 10 years old.

 

Note: The story accompanying Margrét’s letter, titled “Kata,” previously appeared in print, for example, in the November 15, 1908 issue of Framtíðin.

 

License

Share This Book