50 H. S. Josephson, May 18, 1916

[May 18, 1916 Sólskin 1:33]

Sinclair, Man., 8. marz 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg hefi séð svo mörg bréf í Sólskini frá litlum börnum, sem mér þykir svo gaman að lesa, að eg ætla að skrifa fáeinar línur.

Eg þakka þér fyrir Sólskinsblaðið, mér þykir ósköp gaman að lesa það. Eg klippi það úr blaðinu strax og það kemur, og ætla að safna því í stóra bók.

Eg geng altaf á skóla, og þykir mjög gaman að því. Eg ætla að reyna að skrifa betra og lengra bréf seinna.

Með kærri kveðju til þín og Sólskins barnanna.

H. S. Josephson, 10 ára.

 

Sinclair, Man., March 8, 1916.

Dear editor of Sólskin.

I have seen so many letters in Sólskin from little children, which I enjoy reading so much, that I would like to write a few lines.

Thank you for the Sólskin paper, I enjoy reading it so very much. I clip it out from the paper immediately when it comes and would like to collect it in a big book.

I always go to school, and I really enjoy it. I would like to try to write a better and longer letter later.

With sincere greetings to you and the Sunshine children.

H. S. Josephson, 10 years old.

 

License

Share This Book