"

44 Unnur Sigurlaug Johnson, Apr 6, 1916

[April 6, 1916 Sólskin 1:27]

St. Adelaide, 16. marz 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg á þrjá bræður, og við systurnar erum fjórar. Eg á eina brúðu, sem mamma mín gaf mér á jólunum, og yngsti bróðir minn bjó til rúm, sem brúðan sefur í á hverri nóttu. Bróðir minn sem bjó til rúmið er tólf ára gamall, en eg er 9 ára gömul.

Unnur Sigurlaug Johnson.

 

St. Adelaide, March 16, 1916.

Dear editor of Sólskin.

I have three brothers, and we sisters are four. I have a doll, which my mother gave me for Christmas, and my youngest brother made a bed, which the doll sleeps in every night. My brother who made the bed is twelve years old, and I am nine years old.

Unnur Sigurlaug Johnson.