"

43 Þorlákur B. Arford, Apr 6, 1916

[April 6, 1916 Sólskin 1:27]

Holar, Sask., 25. marz 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér fyrir litla Sólskinsblaðið okkar, sem mér þykir svo gaman að lesa. Eg hlakka til þegar sumarið kemur, vona eg að það verði bráðum. Þá fer eg að ganga á skóla, því hann á að byrja þriðja apríl. Eg hugsa að þetta sé ekki rétt stafað, svo eg ætla að biðja þig að laga það og láta það í Sólskinið, ef þú vilt gera svo vel.

Með virðingu.

Þorlákur B. Arford, 11 ára.

 

Holar, Sask., March 25, 1916.

Dear editor of Sólskin.

Thank you for our little Sólskin paper, which I enjoy reading so much. I look forward to when summer comes, I hope it will be soon. Then I will go to school because it starts on the third of April. I think that this isn’t all spelled correctly, so I would like to ask you to fix it and please put it in Sólskin if you could.

Respectfully.

Þorlákur B. Arford, 11 years old.