"

66 Thorgils V. Thorgilsson, Jun 22, 1916

[June 22, 1916 Sólskin 1:38]

Vestfold P.O., Man.

Kæri ritstjóri Sólskins: –

Beztu þakkir fyrir Sólskinið. Mér þykir svo gaman að lesa það. Eg ætla að binda það í stóra bók. Eg hlakka altaf til þegar Lögberg kemur til að lesa það. Af því að eg sé svo mörg börn skrifa í Sólskinið, þá langar mig að skrifa í blaðið okkar. Afmælið mitt er 28. janúar, og yngstu systur minnar líka; hún er 4 ára. Eg geng á skóla.

Með vinsemd.

Thorgils V. Thorgilsson, 10 ára.

 

Vestfold P.O., Man.

Dear editor of Sólskin: –

Thank you very much for Sólskin. I enjoy reading it so much. I would like to bind it in a big book. I always look forward to when Lögberg arrives to read it. Because I have seen so many children writing to Sólskin, I would like to write to our paper too. My birthday is January 28th, and so is my youngest sister’s; she is four years old. I go to school.

In friendship.

Thorgils V. Thorgilsson, 10 years old.