22 Þórey G. Ísdal, Jan 20, 1916

[January 20, 1916 Sólskin 1:16]

Cloverdale, B.C., 11. jan. 1916.

Heiðraði ritstjóri Lögbergs.

Eg þakka þér fyrir Sólskinsblaðið, en þó sérstakslega fyrir barnamálið. Pabbi minn kaupir ekki Lögberg, en við fáum það hjá nágranna okkar. Eg var að lesa Sólskinið á afmælisdaginn minn, sem var áttunda janúar; þá varð eg sjö ára gamall. Mér þótti svo gaman að barnamálinu að mig langaði til að vera orðinn smábarn aftur. Mig minnir að það væri í Sólskini að ritstjórinn lagaði bréfin frá börnunum, áður en þau væru prentuð.

Svo óska eg ritstjóranum gleðilegs árs með vinsemd og virðingu til þín og þinna.

Þórey G. Ísdal.

 

Cloverdale, B.C., January 11, 1916.

Honourable editor of Lögberg.

Thank you for the Sólskin paper, but especially for the children’s writing. My dad doesn’t buy Lögberg, but we get it from our neighbours. I was reading Sólskin on my birthday, which was the eighth of January; then I turned seven years old. I enjoyed the children’s writing so much that I wanted to be a small child again. I remember that in Sólskin the editor fixed the children’s letters before they would be printed.

So, I wish the editor a happy new year with friendship and respect to you and yours.

Þórey G. Ísdal

 

License

Share This Book