"

135 The Guttormssons, Sep 13, 1917

September 13, 1917 Sólskin 2:49]

Arnes P. O., Man.

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Við undirrituð sendum hér með einn dollar í Sólskinsjóðinn, af því við eigum gamla ömmu, sem okkur þykir öllum ósköp vænt um. Það getur skeð að hún verði einhverntíma á Betel.

Með beztu óskum til ritstjóra og sólskinsbarna.

Haraldur G. Guttormsson, Florence G. Guttormsson, James G. Guttormsson, Guttormur G. Guttormsson, Guðrún G. Guttormsson og Guttormur K. S. Svanbergsson, Guttormssonar, barn Kristínar L. Gunnarsdóttir.

 

Arnes P. O., Man.

Dear editor of Sólskin:–

We the undersigned are sending along one dollar for the Sólskin-fund, since we have an elderly grandmother, whom we all love very much. It could happen that one day she will be at Betel.

With best wishes to the editor and the Sunshine children.

Haraldur G. Guttormsson, Florence G. Guttormsson, James G. Guttormsson, Guttormur G. Guttormsson, Guðrún G. Guttormsson and Guttormur K. S. Svanbergsson, son of Guttormur, child of Kristín L. Gunnarsdóttir