"

48 Stefania M. Goodman, May 4, 1916

[May 4, 1916 Sólskin 1:31]

Bellingham, Wash.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eins og aðrir vil eg segja að mér þykir vænt um Sólskin. Okkur systkinin langar til þess að það verði að gangi til þess að læra Íslenzka málið, sem er svo fallegt. Við göngum í enska skólann fimm daga í viku. Á laugardögum lesum við í Sólskini með hjálp mömmu og ömmu okkar, og við skulum minnast þín og Sólskins síðar, því lengi muna börnin.

Með þökk og virðingu.

Stefania M. Goodman, 8 ára.

 

Bellingham, Wash.

Dear editor of Sólskin

Like the others, I want to say that I love Sólskin. Us siblings want it to be possible for us to learn the Icelandic language, which is so beautiful. We go to an English school five days a week. On Saturdays, we read Sólskin with the help of our mom and grandmother, and we will remember you and Sólskin later since children remember things for a long time.

With gratitude and respect.

Stefania M. Goodman, 8 years old.