108 Stefán Ingvar Paulson, Aug 9, 1917
[August 9, 1917 Sólskin 2:44]
Winnipeg, 28. júlí 1917.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Mig langar til að leggja dálítið í Sólskinssjóð gamla fólksins, því þó eg sé lítill enn þá, bara sjö ára í næsta mánuði, þá las eg sjálfur fyrir ömmu um Betel og gömlu Sólskinsbörnin þar, og langaði þá til að gera eitthvað fyrir þau, svo eg sendi innan í þessum miða einn dollar. Það er tillag í Sólsikkinssjóðinn. Með lukkuóskum til Sólskinssjóðsins og allra sólskinsbarnanna.
Stefán Ingvar Paulson.
⁂
Winnipeg, July 28, 1917.
Dear editor of Sólskin.
I want to contribute a little to the Sólskin-fund for the elderly people, because even though I am still small, just seven years old next month, I read to my grandmother about Betel and the elderly Sunshine children there, and then wanted to do something for them, so I am sending one dollar along with this note. It’s a contribution to the Sólskin-fund. With good luck to the Sólskin-fund and all the Sunshine children.
Stefán Ingvar Paulson.