30 Soffia Anderson, Feb 24, 1916

[February 24, 1916 Sólskin 1:21]

Point Roberts, Wash.

feb. 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins:

Eg hefi séð svo mörg bréf í Sólskini frá litlum börnum að eg ætla að skrifa fáeinar línur.

Eg þakka þér fyrir litla Sólskinsblaðið. Mér þykir gaman að lesa það.

Eg geng á sunnudagaskóla og er að læra að lesa og skrifa íslenzku.

Eg ætla að senda Sólskini litla sögu. – Svo hætti eg í þetta sinn. Eg kannske skrifa seinna.

Með beztu óskum til þín og Sólskins barnanna.

Soffia Anderson, 10 ára.

 

Point Roberts, Wash.

February 14, 1916.

Dear editor of Sólskin:

I have seen so many letters in Sólskin from little children that I would like to write a few lines.

Thank you for the little Sólskin paper. I enjoy reading it.

I go to Sunday school and am learning to read and write Icelandic.

I would like to send a little story to Sólskin. – So, I will stop at this time. I may write again later.

With best wishes to you and the Sunshine children.

Soffia Anderson, 10 years old.

 

Note: A story Soffia sent appeared in the March 2, 1916 issue of Sólskin (1:22); the story is entitled “Ráðvendni” (Engl. “Integrity”) and previously appeared in print, for example, in Þórarinn Böðvarsson’s Lestrarbók handa alþýðu á Íslandi (1874) as well as in the October, 1914 issue of Æskan (16:10).

License

Share This Book