"

88 Sigurður Leó Björnsson, Jan 25, 1917

[January 25, 1917 Sólskin 2:17]

Baldur P.O., Man.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér fyrir Sólskinsblaðið, sem mér þykir svo gaman að lesa, og hér með sendi eg sögu sem eg ætla að biðja þig að gjöra svo vel að setja í Sólskin, og byrja hún þannig.

[…]

Með bezttu óskum til Sólskins um góða og langa lífdaga. Með vinsemd.

Sigurður Leó Björnsson, 14 ára.

 

Baldur, P.O., Man.

Dear editor of Sólskin.

Thank you for the Sólskin paper, which I enjoy reading so much, and I am sending along a story that I would like to ask you to please put in Sólskin, and it starts like this.

[…]

With best wishes to Sólskin for a good and long life. In friendship.

Sigurður Leó Björnsson, 14 years old.

 

Note: Sigurður Leó’s letter was accompanied by an untitled short story; the story previously appeared in print, for example, in the June 15, 1912 issue of Ungi hermaðurinn.