"

125 Sigríður Helga & Margrét Ruby Hjálmarsson, Aug 23, 1917

[August 23, 1917 Sólskin 2:46]

Walhalla N. Dak. 11. ágúst 1917.

Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.

Kæri herra.

Systir mín og eg sendum 10 cent hvor handa Betel. Við þökkum þér fyrir Sólskinið, sem þú sendir oss altaf í hverri víku. Eg er búin að læra að lesa íslenzku á því að reyna að lesa blaðið þitt, svo nú get eg lesið það alt án þess að fá nokkra hjálp, og eg vona að eg geti bráðum skrifaði íslenzku líka. Eg er í 5 bekk í skólanum. Eg verð 10 ára gömul 30. október, en systir mín verður 5 ára 14. september. Við erum bara tvær systur og enginn bróðir.

Afi okkar og amma kaupa blaðið þitt, og svoleiðis stendur á að eg fór að lesa það. Við erum hjá afa og ömmu og mamma okkar líka. Afi okkar heitir Sigurður Anderson. Eg ætla að reyna að senda þér betra bréf seinna og kannske stutta sögu, en eg vil ekki að þú látir þetta bréf í blaðið, því það er ekki nógu gott. Eg þakka þér aftur fyrir blaðið þitt.

Þínir litlu vinir.

Sigríður Helga Hjálmarsson

Margrét Ruby Hjálmarsson.

 

Þetta bréf er skrifað á ensku, en það er gaman að heyra Sigríður litla hefir lært að lesa málið okkar á Sólskini og bréfið er svo gott að Sólskin verður að birta það. – Ritstj.

 

Walhalla N. Dak. August 11, 1917.

Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.

Dear sir.

My sister and I are sending 10 cents each for Betel. We thank you for Sólskin, which you always send us every week. I have learned to read Icelandic by trying to read your paper so that now I can read it all without getting any help, and I hope that I can soon write in Icelandic too. I am in grade 5 at school. I will be ten years old on October 30th, and my sister will be five years old on September 14th. We are just two sisters with no brothers.

Our grandfather and grandmother buy your paper, and that is how I started to read it. We live with grandmother and grandfather and our mother too. Our grandfather is named Sigurður Anderson. I would like to try to send you a better letter later and maybe a short story, but I don’t want you to put this letter in the paper, because it isn’t good enough. Thank you again for your paper.

Your little friends.

Sigríður Helga Hjálmarsson

Margrét Ruby Hjálmarsson.

 

This letter is written in English, but it’s nice to hear that little Sigríður has learned to read our language in Sólskin and the letter is so good that Sólskin must publish it. – Ed.

 

Note: As the editor’s note indicates, this letter was written in English and was presumably translated by the editor himself.