80 Sigfús Gíslason, Sep 28, 1916
[September 28, 1916 Sólskin 1:53]
Leslie, Sask. 11. sept. 1916.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Einu sinni í fyrra í nóvember tók eg Lögberg og ætlaði að hafa það til þess að kveikja upp með því; þá sá eg eitthvað í því sem mér sýndist vera líkt sérstöku blaði. Eg fór að lesa, og þótti það svo skemtilegt að eg klipti það úr. Síðan held eg því saman og hefi altaf klipt það úr þegar Lögberg hefir komið. Eg safna því í bók.
Vinsamlegast.
Sigfús Gíslason, 13 ára.
⁂
Leslie, Sask., September 11, 1916.
Dear editor of Sólskin.
Once, last November, I took Lögberg and intended to use it to light the fire; then I saw something in it that seemed to me to be a special kind of paper. I started reading and found it so interesting that I clipped it out. Since then, I kept it together and have always clipped it out when Lögberg comes. I will collect it in a book.
In friendship.
Sigfús Gíslason, 13 years old.