"

97 Sæunn Stefánson, Mar 15, 1917

[March 15, 1917 Sólskin 2:24]

Holar, Sask, 2. des. 1916.

Heiðraði ritstjóri Sólskins:–

Eg hefi gaman af Sólskinsblaðinu og eg sé að nærri því öll Sólskinsbörnin eru búin að skrifa í það, svo eg helda að eg megi líka skrifa í það. Eg á fimm systur og þrjá bræður. – Eg hefi lítið að segja Sólskinsbörnunum nema að eg elska Sólskinsblaðið. Get ekki sagt meira í þetta sinn og kveð öll Sólskinsbörnin.

Sæunn Stefánson, 10 ára.

 

Holar, Sask, December 2, 1916.

Honourable editor of Sólskin:–

I enjoy the Sólskin paper, and I see that nearly all the Sunshine children have written in it, so I think that I can also write in it. I have five sisters and three brothers. – I have little to say to the Sunshine children except that I love the Sólskin paper. I can’t say more at this time and send greetings to the Sunshine children.

Sæunn Stefánson, 10 years old.