"

26 S. P., Feb 17, 1916

[February 17, 1916 Sólskin 1:20]

Ósk.

Ef eg ætti eina ósk, mundi eg óska sólskins í sál hans bróður míns, sem er nú fangi á Þýskalandi. Tíminn hlýtur að vera langur fyrir honum að vera svona langt frá öllum sínum í ókunnu landi; eg veit að hann hugsar oft til okkar. Guðveri með honum elsku bróður mínum.

S. P., 10 ára. Winnipeg.

 

A Wish

If I had one wish, I would wish for sunshine in the soul of my brother, who is now a prisoner in Germany. Time must be long for him to be so far from his family in an unknown land; I know that he thinks of us often. God be with him, my dear brother.

S. P., 10 years old. Winnipeg.