54 S. O. Gíslason, May 18, 1916
[May 18, 1916 Sólskin 1:33]
Hayland, Man. 3. marz 1916.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Eg þakka þér kærlega fyrir Sólskinið. Eg safna því saman og ætla að láta binda það í bók. Mamma er að kenna mér að lesa íslenzku, svo eg geti lesið Íslendingasögurnar þegar eg er orðinn stór. Eg var að læra heilræðin eftir Hallgrím Pétursson, og ætla eg að láta í Sólskin tvær síðustu vísurnar, ef þú, kæri ritstjóri, vilt taka það í Sólskin.
Með beztu óskum til allra Sólskins barnanna.
[…]
S. O. Gíslason, 10 ára.
⁂
Hayland, Man. March 3, 1916.
Dear editor of Sólskin.
Thank you sincerely for Sólskin. I’m collecting it together and would like to have it bound in a book. My mother is teaching me to read Icelandic, so I can read the Icelandic Sagas when I grow up. I was learning Hallgrímur Pétursson’s “Heilræði” and would like to put the last two verses in Sólskin, if you, dear editor, want to have them in Sólskin.
With best wishes to all the Sunshine children.
[…]
S. O. Gíslason, 10 years old.
Note: The poem “Heilræði” (Engl. “Good advice”) previously appeared in print, for example, in Andlegir sálmar og kvæði þess guðhrædda kennimans og þjóðskálds Hallgríms Péturssonar (1852).