"

47 S. B. Johnson, May 4, 1916

[May 4, 1916 Sólskin 1:31]

Framnes, P.O., Man.

Kæri ritstjóri “Sólskins”.

Af því mér þykir altaf vænt um blaðið okkar síðan það fór að koma út, þá langar mig til að senda því eina sögu, sem heitir: “Eg vil ekki segja ósatt”, og byrjar hún þannig:

[…]

Við börnin ættum að hafa þennan mann okkur til fyrirmyndar með það að segja ætíð satt.

Þú litla blað er vilt oss öllum vel og verður okkar kæra leiðarstjarna, í gegnum heimsins hrygðar dimmu él, þú hlýtur blessun, allra Sólskinsbarna.

Að endingu óska eg öllum Sólskinsbörnum til lukku og blessunar, og sömuleiðis óska eg ritstjóranum til lukki í framtíðinni, og vona að hann haldi sínu góða starfi áfram fyrir okkur börnin í mörg, mörg ár.

S. B. Johnson, Hornfirðingur

 

Framnes, P. O., Man.

Dear editor of “Sólskin”.

Because I have always loved our paper ever since it started to appear, I wanted to send a story, which is called: “Eg vil ekki segja ósatt,” and it starts like this:

[…]

Us children should keep this man as a role model by always telling the truth.

You, little paper, who wishes us all well and becomes a cherished guiding star through the world’s dark storm of sorrow, you receive a blessing from all the Sunshine children.

In closing, I wish all the Sunshine children good luck and blessings, and I also wish the editor luck in the future and hope that he will continue his good work for us children for many, many years.

S. B. Johnson, Hornfirðingur 

 

Note: The story accompanying this letter, “Eg vil ekki segja ósatt” (Engl. “I cannot tell a lie”), is a version of the cherry tree myth, the story of a six-year-old George Washington damaging his father’s cherry tree and famously owning up to the act.