"

119 Roy & Laurence Ruth, Aug 16, 1917

[August 16, 1917 Sólskin 2:45]

Cypress River, Man. 4. ágúst 1917.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Af því okkur langar til að gleðja gömlu Sólskinsbörnin, látum við hér með póstávísun fyrir einum dollar; 50 centum frá hvorum okkar. Með beztu óskum til allra gömlu Sólskinsbarnanna. Við vonum að eiga eftir að lesa marga skemtilega sögu í sólskini.

Með virðing og vinsemd erum við.

Roy Ruth,

Laurence Ruth.

 

Cypress River, Man. August 4, 1917.

Dear editor of Sólskin.

Since we wanted to make the elderly Sunshine children happy, we put here a money order for one dollar; 50 cents from each of us. With best wishes to all the elderly Sunshine children. We hope to be able to read many fun stories in Sólskin.

With respect and friendship, we are.

Roy Ruth,

Laurence Ruth.