75 Rafnkell S. Borgfjörð, Sep 14, 1916
[September 14, 1916 Sólskin 1:51]
Kæri ritstjóri Sólskins.
Eg ætla að senda Sólskini fáeinar línur, eins og eg sé svo mörg börn gera. Eg hefi svo gaman af að lesa Sólskinið.
[…]
Svo óska eg þér og Sólskininu góðra og langar lífdaga.
Rafnkell S. Borgfjörð.
⁂
Dear editor of Sólskin.
I would like to send Sólskin a few lines, as I have seen so many children do. I enjoy reading Sólskin so much.
[…]
So, I wish you and Sólskin a good and long life.
Rafnkell S. Borgfjörð.
Note: Rafnkell’s letter was accompanied by an untitled verse that previously appeared in print, for example, in Helgi Sigurðsson’s Safn til bragfræði íslenzkra rímna að fornu og nýju (1891).