"

76 Pálina Hoggard, Sep 21, 1916

[September 21, 1916 Sólskin 1:52]

Edinburg, N.-D. 12. sept. 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér fyrir litla Sólskinsblaðið. Eg hefi gaman af að lesa það sem börnin skrifa í Sólskin.

Mig langar að senda Sólskini skrítlu, hún er á þessa leið.

[…]

Með vinsemd.

Pálina Hoggard, 13 ára.

 

Edinburg, N.-D. September 12, 1916.

Dear editor of Sólskin.

Thank you for the little Sólskin paper. I enjoy reading what the children write in Sólskin.

I want to send Sólskin a joke, it goes like this.

[…]

In friendship.

Pálina Hoggard, 13 years old.

 

Note: The same joke accompanying Pálina’s letter later appeared in print, for example, in the September 1957 issue of Æskan under the heading “Fuglinn kostaði 100 krónur” (Engl. “The bird that cost 100 crowns”).