141 Mrs. K. Sigurðsson, Mrs. S. Einarsson, Miss Sara Sigurðsson, & Miss Regina, Friðrik, Jóhanna, Kári & Aurora Olson, Nov 15, 1917
[November 15, 1917 Sólskin 3:6]
Markerville, Alberta, 5. nóvember 1917.
Herra ritstjóra Lögbergs.
Við undirrituð sendum þrjá dollara í Sólskinssjóðinn og biðjum blaðið að gjöra svo vel og birta það við fyrstu hentugleika. Svo biðjum við innilega að heilsa gömlu Sólskinsbörnunum og óskum þeim alls góðs í framtíðinni.
Mrs. K. Sigurðsson, Mrs. S. Einarsson, Miss Sara Sigurðsson, Miss Regina Olson, Friðrik Olson, Jóhanna Olson, Kári Olson, Aurora Olson
⁂
Markerville, Alberta, November 5, 1917.
Mister editor of Lögberg.
We the undersigned are sending three dollars to the Sólskin-fund and ask the paper to please publish it at the first opportunity. Then we ask you sincerely to greet the elderly Sunshine children and wish them all the best for the future.
Mrs. K. Sigurðsson, Mrs. S. Einarsson, Miss Sara Sigurðsson, Miss Regina Olson, Friðrik Olson, Jóhanna Olson, Kári Olson, Aurora Olson