"

138 Mrs. C. P. Paulson’s Sunday school class, Oct 4, 1917

[October 4, 1917 Sólskin 2:52]

Heiðraði ritstjóri Sólskins:–

Við leggjum hér með í Sólskinssjóð gamla fólksins að Betel á Gimli $32.95. Við biðjum öll að Guð vilji blessa alt elsku gamla fólkið og að hann láti sólskinsgeisla sína skína æ skærara og skærara inn í sálir þeirra og færi þeim sinn himneska frið og ró í ellinni. Guð blessi heimili þeirra og alla sem þar eru.

Svo kveðjum við þig, heiðraði ritstjóri Sólskins. Þökk fyrir Sólskinsblaðið. Svo þökkum við börnunum og fólkinu sem gaf okkur.

Börn í sunnudagskóladeild Mrs. C. P. Paulson. Selkirk, Man.

 

Honourable editor of Sólskin:–

We leave here for the Sólskin-fund for the elderly people at Betel in Gimli $32.95. We all pray that God will bless all the dear elderly people and that He lets his rays of sunshine always shine brighter and brighter into their souls and brings them his heavenly peace and tranquility during their elderly years. God bless the home and all who are there.

So, we say goodbye to you, honourable editor of Sólskin. Thank you for the Sólskin paper. So, we thank the children and the people who gave to us.

The children in Mrs. C. P. Paulson’s Sunday school class. Selkirk, Man.