"

39 Mona Guðnason, Mar 9, 1916

[March 9, 1916 Sólskin 1:23]

Háttvirti ritstjóri “Sólskins”.

Eg þakka þér fyrir litla blaðið “Sólskin”. Mér þykir undur vænt um það. Í hvert sinn sem Lögberg kemur þá klippi eg það úr og held því saman og ætla að safna því í stóra bók.

Það hefir verið ógn kalt hér og mikill snjór líka. Eg sendi þér kvæði, ef þú vilt prenta það í litla Sólskinsblaðinu okkar.

Með virðingu.

Mona Guðnason, 12 ára.

 

Distinguished editor of “Sólskin”.

Thank you for the little paper “Sólskin.” I love it wonderfully. Every time Lögberg arrives, I clip it out and keep it together and would like to collect it in a big book.

It has been frightfully cold here with lots of snow too. I will send you a poem if you want to print it in our little Sólskin paper.

Respectfully.

Mona Guðnason, 12 years old.