2 María Hanson, Nov 4, 1915

[November 4, 1915 Sólskin 1:5]

Kæri ritstjóri! Í dag voru spurningar í Sólskini, og eg ætla að svara þeim.

1. – Að verða góður leiðtogi kvenfólksins, framförum til góðs.

2. – Mér þykir vænna um mömmu, af því hún hefir ein mest barist fyrir mér í 13 ár.

3. – Að ganga á skóla er framfaravegur, en að leika sér er bara eðli.

4. – Þegar sumarið byrjar, þá lifna nýjar lífsvonir, en veturinn færir kulda.

5. – Jólin eru byrjun allrar gleði í barnalegum hjörtum af þeirri ástæðu, að alt er þá ljómandi hjá fátækum og ríkum, en afmælisdagurinn minn er eins og hver annar dagur.

6. – Hundar sýna mikla trygð, en kettir ekki eins.

Þetta er mín skoðun.

Bróðurlegast,

María Hanson, 13 ára

Box 763 Selkirk

 

P.S. – Eg er nú ein heima og er búin með verkin mín og svo fer eg að gera þetta.

 

Dear Editor! Today there were questions in Sólskin, and I would like to answer them.

1. – To become a good leader of women, progressing for good.

2. – I love my mom since she has looked after me the most for 13 years.

3. – Going to school is the way to progress but playing is just natural.

4. – When summer begins, then there is new hope for life, but the winter brings the cold.

5. – Christmas is the beginning of all joy in children’s hearts for the reason that then everything is brilliant for the rich and poor, but my birthday is just like any other day.

6. – Dogs show great loyalty, but cats do not.

This is my view.

Most fraternally.

María Hanson, 13 years old

Box 763 Selkirk

 

P.S. – I’m now home alone and have finished my work and so started to do this.

 

Note: María was responding to a series of questions posed by the editor in the October 28, 1915 issue of Sólskin (1:4).

 

License

Share This Book