36 Margrét Sölvason, Mar 2, 1916
[March 2, 1916 Sólskin 1:22]
Wynyard, Sask., 12. febr. 1916.
Kæri ritstjóri Sólskins:
Mig hefir langað til að skrifa í litla Sólskinsblaðið okkar. Eg ætla að láta binda það í stóra bók. Eg hefi svo gaman af lesa litlu sögurnar og kvæðin. Eg ætla að láta eina skrítlu í blaðið okkar.
Eg óska öllum börnunum sem lesa Sólskin farsæls árs.
Margrét Sölvason, 11 ára.
⁂
Wynyard, Sask., February 12, 1916.
Dear editor of Sólskin:
I have wanted to write to our little Sólskin paper. I would like to have it bound in a big book. I enjoy reading the little stories and poems so much. I would like to put one little joke in our paper.
I wish all the children who read Sólskin a happy new year.
Margrét Sölvason, 11 years old.
Note: The letter was accompanied by a joke titled “Kýrin” (Engl. “The Cow”); the joke previously appeared in print, for example, in the fourth issue of Fanney (1908).