"

137 Margrét Erickson & Lily Sigurðson, Oct 4, 1917

[October 4, 1917 Sólskin 2:52]

Kæri ritstjóri Sólskins.

Hér með sendum við póstávísun fyrir $8.00, sem við höfum safnað saman meðal Sólskinsbarna í Selkirk fyrir Sólskinssjóð Betels. Við vonum af öllu hjarta að þessi fáu cent megi verða til þess að gleðja gamla fólkið sem komið er þangað. Með kærri kveðju til allra gömlu Sólskinsbarnanna, við óskum að þeim líði öllum sem bezt.

Með vinsemd.

Margrét Erickson.

Lily Sigurðson.

 

Dear editor of Sólskin.

We are sending along a money order for $8.00, which we have collected together from the Sunshine children in Selkirk for the Betel Sólskin-fund. We hope with all our hearts that these few cents can make the elderly people who have come there happy. With sincerest wishes to all the elderly Sunshine children, we wish the best for all of them.

In friendship.

Margrét Erickson

Lily Sigurðson.