42 Margaret Peturson, Apr 6, 1916

[April 6, 1916 Sólskin 1:27]

 Gimli, 3. marz. 1916.

Kæri ritstjóri Lögbergs.

Eg þakka þér fyrir fallega kvæðið, sem Lögberg flutti okkur í gær, eg er nú að læra það, og ætla að flytja það á opnum barnastúku fundi, sem verður haldinn á miðvikudaginn 8. marz hér á Gimli.

Mér þykir vænt um Sólskinsblaðið og eg óska að það geti flutt sólskin til allra barna, því það eru svo mörg börn sem lítið sólskin hafa.

Með vinsemd,

Margaret Peturson.

 

Gimli, March 3, 1916.

Dear editor of Lögberg.

Thank you for the beautiful poem, which Lögberg delivered to us yesterday, I am now learning it, and would like to recite it at an open children’s assembly, which will be held on Wednesday, March 8th, here in Gimli.

I love the Sólskin paper, and I wish that it could carry sunshine to all children since there are so many children who have so little sunshine.

In friendship,

Margaret Peturson.

 

License

Share This Book