42 Margaret Peturson, Apr 6, 1916
[April 6, 1916 Sólskin 1:27]
Gimli, 3. marz. 1916.
Kæri ritstjóri Lögbergs.
Eg þakka þér fyrir fallega kvæðið, sem Lögberg flutti okkur í gær, eg er nú að læra það, og ætla að flytja það á opnum barnastúku fundi, sem verður haldinn á miðvikudaginn 8. marz hér á Gimli.
Mér þykir vænt um Sólskinsblaðið og eg óska að það geti flutt sólskin til allra barna, því það eru svo mörg börn sem lítið sólskin hafa.
Með vinsemd,
Margaret Peturson.
⁂
Gimli, March 3, 1916.
Dear editor of Lögberg.
Thank you for the beautiful poem, which Lögberg delivered to us yesterday, I am now learning it, and would like to recite it at an open children’s assembly, which will be held on Wednesday, March 8th, here in Gimli.
I love the Sólskin paper, and I wish that it could carry sunshine to all children since there are so many children who have so little sunshine.
In friendship,
Margaret Peturson.