"

96 Kristjana T. Ingjaldson, Mar 15, 1917

[March 15, 1917 Sólskin 2:24]

Framnesi, Man., 5. marz. 1917.

Herra Sig. Júl. Jóhannesson.

Kæri ritstjóri:–

Góða þökk fyrir Sólskinsblaðið. Mér þykir innilega vænt um það. Elztu systkinin mín voru þér þakklát fyrir Æskuna, en eg segi að Sólskinið muni vera betra, því það hefir svo mörg bréf frá börnunum, sem eg hefi svo gaman af. Já, og svo margt annað gott.

Eg óska innilega að þú verðir sem lengst ritstjóri þess.

Með virðing og vinsemd.

Kristjana T. Ingjaldson, 12 ára.

 

Framnesi, Man., March 5, 1917.

Mr. Sig. Júl. Jóhannesson.

Dear editor:–

Thank you very much for the Sólskin paper. I sincerely love it. My oldest siblings were grateful to you for Æskan, but I say that Sólskin must be better, since it has so many letters from the children, which I enjoy so much. Yes, and so many other good things.

I sincerely hope that you will be its editor for as long as possible.

With respect and friendship.

Kristjana T. Ingjaldson, 12 years old.