"

95 Jóna Sigurðsson, Mar 8, 1917

[March 8, 1917 Sólskin 2:23]

Heiðraði ritstjóri Sólskins:–

Viltu gjöra svo vel og láta í Sólskin kvæði, sem eg sendi því? Mér þykir kvæðið fallegt og vona að þú hafir pláss fyrir það í blaðinu.

Kvæðið er svona:

[…]

Þetta kvæði er eftir J. A. Sigurðsson. Eg vona að þú hafir pláss fyrir það í Sólskini.

Vinsamlegast.

Jóna Sigurðsson.

 

Honourable editor of Sólskin:–

Will you please put in Sólskin a poem, which I am sending to you? I think the poem is beautiful and hope that you have a place for it in the paper.

The poem goes like this:

[…]

This poem is by J. A. Sigurðsson. I hope that you have a place for it in Sólskin.

In friendship.

Jóna Sigurðsson.

 

Note: The poem accompanying Jóna’s letter, titled “Æska og aldur” (Engl. “Youth and old age”), previously appeared in print, for example, in the June 1898 issue of Kennarinn.