68 Humphrey L. Guðmundson, Aug 3, 1916
[August 3, 1916 Sólskin 1:44]
Holar, Sask, 23. júli 1916
Kæri ritstjóri:–
Í Sólskini nr. 18, þar sem okkur er sagt um Indíana, er okkur sagt að Leifur Eiríksson, Íslendingur, hafi fyrst fundið þetta land, Ameríku, og nefnt það Vínland, en svo er þess líka getið að hann hafi verið norskur Víkingur. Þetta get eg ekki vel skilið, og langar mig mjög að vita meira um hann, eg hefi ekki heyrt neitt um hann á skólanum, en eg hefi heyrt þar um Kristófer Columbus.
Mamma segir að Sólskin vilji fræða okkur börnin, að þú sért barnavinur, því veit eg að þú vilt segja okkur af þeim Íslendingum, sem hafa orðið svo frægir að finna lönd og sigla um höfin. Mér líkar að fræðast af Sólskini um Ísland og fræga Íslendinga. Þá hefi eg sanna ánægju af að spila þetta vel á fiðluna mína: “Ljúfa, feðralandið mitt”, o.s.frv. Með vinsemd.
Humphrey L. Guðmundson.
⁂
Holar, Sask, July 23, 1916
Dear editor:–
In Sólskin no. 18, which told us about Indigenous people, we were told that Leifur Eiríksson, an Icelander, first discovered this country, America, and named it Vínland, but it was also said that he was a Norwegian Viking. I don’t quite understand this, and I very much want to know more about him, I have heard nothing about him at school, but I have heard about Christopher Columbus.
My mother says that Sólskin wants to teach us children that you are a friend to children, so I know that you want to tell us about those Icelanders who have become so famous for discovering lands and sailing the seas. I would like to learn about Iceland and famous Icelanders from Sólskin. Then it will be a real pleasure playing on my fiddle: “Ljúfa, feðralandið mitt,” etc. In friendship.
Humphrey L. Guðmundson.
Note: The song “Ljúfa feðralandið mitt” (Engl. “My sweet fatherland”) was composed by Adam Þorgrímsson.