"

19 Hjörtur Björn Lindal, Jan 20, 1916

[January 20, 1916 Sólskin 1:16]

Markland, 7. jan. 1916

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Eg hefi séð bréf frá börnum í Sólskini, svo eg ætla að skrifa líka. Eg er ellefu ára gamall.

Eg ætla að klippa Sólskin úr Lögbergi og búa til bók. Mér þykir líklega gaman að líta í þá bók þegar eg er orðinn stór og sjá hvernig eg hefi stílað bréf þegar eg var ellefu ára gamall.

Með beztu óskum til barnanna sem lesa Sólskin, og ritstjóra þess óska eg gleðilegs nýjárs.

Hjörtur Björn Lindal

 

Markland, January 7, 1916

Dear editor of Sólskin:–

I have seen the children’s letters in Sólskin, so I would like to write too. I am eleven years old.

I would like to clip Sólskin out from Lögberg and to make a book. I will probably enjoy looking at that book when I have grown up to see how I had styled letters when I was eleven years old.

With best wishes to the children who read Sólskin, and to the editor I wish you a happy new year.

Hjörtur Björn Lindal