114 H. Jónasson, Aug 16, 1917

[August 16, 1917 Sólskin 2:45]

North Vancouver, 31. júlí 1917.

Heiðraði ritstjóri.

Eg sendi þér þessar fáu línur og er orsökin sú að eg fékk Lögberg í gærkveldi og sá greinina í Sólskininu um að mynda Sólskinsbarna sjóð. Eg á dóttur sjö ára gamla og þegar hún heyrði það, þá segir hún: “Mamma lofaðu mér að vera fyrst að senda peninga í sjóðinn. Eg á 15 cent; lof mér að senda þau.” Eg álít rangt að drepa niður nokkrar góðar tilfinningar, sem vakna í barnshjartanu, fremur álít eg skylt að glæða þær og styrkja. Eg er þér sannarlega þakklát fyrir Sólskinið; það gleður ekki einungis börnin að lesa það, heldur og hverja rétthugsandi manneskju. Dóttir mín sendir dollar í sjóðinn, nafn hennar er Kristjana Þóra Jónasson.

Með virðingu og vinsemd.

H. Jónasson.

 

North Vancouver, July 31, 1917.

Honourable editor.

I am sending you these few lines and the reason is that I got Lögberg last night and saw the article in Sólskin about forming a Sunshine-children fund. I have a seven-year-old daughter and when she heard that, then she said: “Mom, let me to be the first to send money to the fund. I have 15 cents; let me send them.” I think it is wrong to stifle positive feelings, which arise in a child’s heart, rather I think it’s obligatory to stimulate and strengthen them. I am truly grateful for Sólskin; it not only makes the children happy to read it, but also every right-minded person. My daughter sends a dollar to the fund, her name is Kristjana Þóra Jónasson.

With respect and friendship.

H. Jónasson.

 

License

Share This Book