93 Guðrún Sigurbjörnsson, Mar 1, 1917

[March 1, 1917 Sólskin 2:22]

Leslie, Sask. 18. febr. 1917.

Herra ritstjóri Sólskins.

Eg er nú sest niður til að skrifa Sólskini fyrsta bréfið. Mig langar til að reyna að skrifa í Sólskin eins og hin börnin, en það er nú gallinn á að eg hefi ekkert til að skrifa. Eg er nú farin að hlakka til vorsins, því þá förum við að ganga á skóla. Við erum þrjár systur. Við höfum gengið á Westside skóla, en við ætlum að ganga á Leslie í sumar. Við höfum gaman af að ganga á skóla.

Eg hefi gaman af að lesa Sólskin, þegar það kemur. Það eru svo margar fallegar sögur í því.

Eg hefi nú ekki meira í þetta sinn.

Þín einlæg.

Guðrún Sigurbjörnsson, 10 ára.

 

Leslie, Sask. February 18, 1917.

Mr. editor of Sólskin.

I am now sitting down to write my first letter to Sólskin. I want to try to write to Sólskin like the other children, but the problem now is that I have nothing to write. I am starting to look forward to the spring because then we will go to school. We are three sisters. We have gone to the Westside school, but we would like to go to Leslie in the summer. We enjoy going to school.

I enjoy reading Sólskin when it arrives. There are so many beautiful stories in it.

I have nothing more at this time.

Sincerely yours.

Guðrún Sigurbjörnsson, 10 years old.

 

License

Share This Book