153 Guðrún Erickson, Jan 3, 1918

[January 3, 1918 Sólskin 3:1]

Lundar, Man., 19. des. 1917.

Heiðraði ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér innilega fyrir Sólskinið. Eg hefi gaman af að lesa Sólskinsblaðið. Eg er búin að láta binda inn það, sem út er komið af Sólskininu. Eg sendi þér hér með stutta sögu. Eg hefi verið að reyna að safna fyrir Sólskinssjóðinn, og sendi hér með peninga og lista yfir gefendurna.

Með beztu jóla óskum til þín og allra Sólskinsbarnanna. Með vinsemd og virðingu.

Guðrún Erickson, 12 ára.

 

Lundar, Man., December 19, 1917.

Honourable editor of Sólskin:–

Thank you sincerely for Sólskin. I enjoy reading the Sólskin paper. I have had bound together that which has come out of Sólskin. I am sending along a short story. I have been trying to collect for the Sólskin-fund and am sending along money and a list of donors.

With best Christmas wishes to you and all the Sunshine children. With friendship and respect.

Guðrún Erickson, 12 years old

 

Note: Guðrún’s letter was accompanied by a short story titled “Hugulsemi hjá barni” (Engl. “A child’s thoughtfulness”); the story previously appeared in print, for example, in the January 1896 issue of Ný kristileg smárit; accompanying her letter was also a list of 34 names and their respective contributions to the Sólskin-fund, totaling $9.00.

 

License

Share This Book