"

62 Guðný F. Backman, Jun 22, 1916

[June 22, 1916 Sólskin 1:38]

Mozart, Sask., 2. maí 1916.

Kæri ritstjóri Sólskins.

Eg þakka þér kærlega fyrir Sólskinsblaðið okkar barnanna. Mér þykir gaman að lesa það, svo les eg það fyrir litlu systkini mín, sem ekki eru búin að læra að lesa. Mig langar til að skrifa eitthvað í blaðið, eins og hin börnin. Eg ætla að senda svolitla sögu, og hún er svona:

[…]

Guðný F. Backman, 11 ára.

 

Mozart, Sask., May 2, 1916.

Dear editor of Sólskin.

Thank you sincerely for our children’s paper Sólskin. I enjoy reading it, so I read it to my younger siblings, who haven’t yet learned to read. I want to write something for the paper, like the other children. I would like to send a little story, and it goes like this:

[…]

Guðný F. Backman, 11 years old. 

 

Note: Guðný’s letter was accompanied by a short story titled “Kötturinn í ruggunni” (Engl. “The cat in the cradle”); the story previously appeared in print, for example, in Lítid Ungsmannsgaman. Vikulestrar handa unglingum (1852).