112 Gísli A., Ólafur & Snorri Thordarson, Aug 16, 1917
[August 16, 1917 Sólskin 2:45]
Beckville, Man, 30. júlí 1917.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Við skildum þegar við lásum Sólskin að það væruð þér sem hafið umsjón með sjóð þeim sem þér talið um að mynda og þér nefnið Sólskinssjóð. Leggjum við þrír bræður 50 cent hver innan í þetta bréf, sem tillag í Sólskinssjóðinn. Við þökkum allir fyrir Sólskin að undanförnu. – Vinsamlegast.
Gísli A. Thordarson, 15 ára
Ólafur Thordarson, 14 ára
Snorri Thordarson, 11 ára
⁂
Beckville, Man, July 30, 1917.
Dear editor of Sólskin.
We understood when we read Sólskin that it was you who oversees the fund which you thought of forming and you called it the Sólskin-fund. We three brothers leave 50 cents each in this letter, as a contribution to the Sólskin-fund. We thank you all for the recent Sólskin. – In friendship.
Gísli A. Thordarson, 15 years old
Ólafur Thordarson, 14 years old
Snorri Thordarson, 11 years old