"

4 Aurora Harriette Johnson, Nov 25, 1915

[November 25, 1915 Sólskin 1:8]

Wild Oak P.O., Man.

19. nóv. 1915.

Heiðraði ritstjóri Sólskinsins: –

Ó, hvað eg hlakka altaf til þegar blöðin koma, að lesa blessað Sólskinið.

Stjörnurnar, litlu góðu stúlkurnar, skáldin og listamennirnir; alt er svo indælt. Eg elska litlu, blessaða fuglana, og hefi mikið gaman af að gefa litlu, blessuðu ungunum, þegar þeir verpa í kringum húsið mitt.

Eg klippi Sólskinið úr blaðinu og ætla að safna því í stóra bók.

Með virðingu

Aurora Harriette Johnson

 

Wild Oak P.O., Man.

November 19, 1915.

Honourable editor of Sólskin: –

Oh, how I always look forward when the papers arrive to read the blessed Sólskin.

The stars, the good little girls, the poets and the artists; everything is so lovely. I love the little blessed birds and enjoy feeding the little blessed chicks so much when they nest around my house.

I clip Sólskin out from the paper and would like to collect it in a big book.

Respectfully

Aurora Harriette Johnson