111 Arnbjörg B. Gíslason, Aug 16, 1917
[August 16, 1917 Sólskin 2:45]
Geysir, P. O. 6. ágúst 1917
Góði ritstjóri Sólskins.
Innilega þökk fyrir Sólskins blaðið, sem þú varst svo góður að útbúa fyrir okkur börnin. Eg og elzta systir mín lesum það báðar, og eigum við að fá sinn árganginn hvor af því og ætlum við að láta binda það í bækur og eiga. Af því eg er svo ung enn þá að eg get ekki sent Sólskini neina sögu, þá ætla eg að senda vers, sem afi minn kendi mér.
[…]
Með beztu óskum til þín og allra Sólskinssystkinanna.
Arnbjörg B. Gíslason, 7 ára
⁂
Geysir P. O. August 6, 1917
Good editor of Sólskin.
Sincere thanks for the Sólskin paper, which you were so kind to prepare for us children. My eldest sister and I both read it, and we each have to get our own volume, and we would like to have them bound in books to keep. Because I am so young then I still cannot send Sólskin any story, so I would like to send a verse, which my grandfather taught me.
[…]
With best wishes to you and all the Sunshine siblings.
Arnbjörg B. Gíslason, 7 years old
Note: Arnbjörg’s letter was accompanied by a well-known folk-verse that previously appeared in print, for example, in the February 1900 issue of Kennarinn.