"

37 Anna G. Backmann, Mar 9, 1916

[March 9, 1916 Sólskin 1:23]

Kæri ritstjóri Sólskins:–

Eg þakka þér kærlega fyrir Sólskinið sem mér þykir svo gaman að lesa. Eg ætla að senda Sólskini litla sögu um eplakörfuna.

[…]

Svo kveð eg þig, góði ritstjóri, og öll Sólskinsbörnin. Við skulum reyna að muna vel eftir þessum litla dreng og líka eftir orðum gamla mannsins.

Með vinsemd.

Anna G. Backmann.

 

Dear editor of Sólskin:–

Thank you sincerely for Sólskin, which I enjoy reading so much. I would like to send Sólskin a little story about a basket of apples.

[…]

So, I say goodbye to you, good editor, and to all the Sunshine children. Let us try to remember this little lad well and also the old man’s words.

In friendship.

Anna G. Backmann. 

 

Note: Anna’s letter was accompanied by a short story that previously appeared in print, for example, in both the first issue of Barnabók Unga Íslands (1905) and the November 1, 1908 issue of Framtíðin under the title “Eplakarfan” (Engl. “The apple basket”).