12 Aðalbjörg Ólafson, Dec 16, 1915
[December 16, 1915, Sólskin 1:11]
Piney, Man., 10. des. 1915.
Herra ritstjóri,–
Nú ætla ég að skrifa fáeinar línur. Ég þakka þér fyrir Sólskins blaðið, sem er í “Lögbergi”. Ég er að safna því í bók. Mér þykir gaman að lesa það sem önnur börn hafa skrifað. Það er enginn skóli hér úti, en alstaðar í kring. Mér þykir gaman að læra í skóla, og þykir leitt að það er enginn skóli hér, því að ég kemst ekkert áfram. En ég er að vona að hann byrji eftir jólin. – Ég sendi eitthvað seinna.
Þín einlæg,
Aðalbjörg Ólafson, 13 ára
Box 7 Piney, Man.
⁂
Piney, Man., December 10, 1915.
Mister editor,–
I would now like to write a few small lines. Thank you for the Sólskin paper, which is in Lögberg. I am collecting it in a book. I enjoy reading what other children have written. There is no school out here, or anywhere around here. I enjoy learning at school, and I’m sorry that there is no school here, because I can’t make any progress. But I am hoping that it will start after Christmas. – I will send something more later.
Sincerely yours,
Aðalbjörg Ólafson, 13 years old.
Box 7 Piney, Man