"

3 Björn Hjörleifsson, Nov 18, 1915

[November 18, 1915 Sólskin 1:7]

Winnipeg Beach, 3. nóv. 1915.

Kæri ritstjóri Sólskins, –

Eg svara hér þessum spurningum, sem eru í Sólskini:

Ef eg ætti eina ósk, þá mundi eg óska mér að mér gengi vel í heiminum, því það er mér nauðsynlegt.

Mér þykir jafn vænt um mömmu mína og pabba minn, því að þau eru bæði jafn góð við mig.

Mér þykir meira gaman að ganga á skóla, því eg get leikið mér líka.

Mér þykir veturinn skemtilegri heldur en sumarið, því að eg get gengið á skóla, og svo eru jólin.

Eg hlakka meira til jólanna heldur en afmælisdagsins míns, því að allir eru gladdir á jólunum.

Mér þykir vænna um köttinn minn en hundinn.

Eg vona að þú hafir pláss fyrir þetta í litla sólskinsblaðinu.

Björn Hjörleifsson.

 

Winnipeg Beach, November 3, 1915.

Dear Editor of Sólskin, –

I answer here those questions, which are in Sólskin:

If I had one wish, I would wish that I succeed in the world, since that is vital to me.

I love my mom and my dad equally since they are both equally kind to me.

I enjoy going to school more, since I can also play there.

I find winter more fun than summer, since I can go to school, and there’s also Christmas.

I look forward to Christmas more than my birthday, since everyone is happy at Christmas.

I love my cat more than the dog.

I hope you have a place for this in the little Sólskin paper.

Björn Hjörleifsson.

 

Note: Björn was responding to the same series of questions answered by María above.