"

150 Ragnhildur Gísladóttir, Dec 27, 1917

[December 27, 1917 Sólskin 3:12]

Narrows, Man., 18. des. 1917.

Herra ritstjóri Lögbergs:–

Eg legg hér innan í fimm dollara, sem eg bið þig fyrir til gamla fólskins á Betel; sömuleiðis einn dollar frá tveimur litlum stúlkum, fóstursystrum mínum. – Þessari litlu gjöf fylgja hugheilar óskar til aldraða fólksins.

Vinsamlegast,

Ragnhildur Gísladóttir.

 

Narrows, Man., December 18, 1917.

Mister editor of Lögberg:–

I leave here five dollars, which I ask you to take for the elderly people at Betel; likewise, one dollar from two little girls, my foster sisters. – This little gift comes with sincere wishes for the elderly people.

In friendship.

Ragnhildur Gísladóttir.